Frjáls hugbúnaður - Farsælar lausnir

Síðan 2002

VK hugbúnaður sérhæfir sig í vefsíðugerð fyrir Joomla vefumsjónarkerfi, smíðar vefverslanir fyrir Prestashop og Magento vefverslunarkerfi og veitir alhliða stuðning við frjálsan hugbúnað, svo sem vefumsjón og netþjónaumsjón.

 

Vandaðar lausnir - frábært verð!

Hvort sem um er að ræða upplýsingavef fyrir félagasamtök.

Fyrirtækjavef með ýtrustu kröfum um viðskiptaárangur.

Eða bara fyrstu skrefin á netinu með lágmarks kostnaði...


Þá setjum við upp fyrir þig vef sem svarar þínum þörfum fullkomlega og kostar ekki meira en nauðsynlegt er.

Að sjálfsögðu eru allar okkar lausnir án mánaðargjalda (við höfum jú sérhæft okkur í frjálsum hugbúnaði í 10 ár!)

Skoða ...

Vefverslunarkerfi sem nota frjálsan hugbúnað eru í mikilli sókn!
Þau jafnast nú á við það besta sem gerist meðal lokaðra kerfa og eru yfirleitt mun hagkvæmari.

VK hugbúnaður hefur margra ára reynslu af gerð vefverslana, stórra sem smárra, innlendra sem erlendra, og hefur einkum notað Prestashop og hið öfluga Magento kerfi á síðari árum.

Ef þú ert að hugsa um að hefja vefverslun ...
Þá skiptir öllu máli að velja samstarfsaðila með þekkingu og reynslu!

Fræðstu um þau atriði sem þarf að hafa í huga þegar farið er af stað og sjáðu hvernig VK hugbúnaður getur hjálpað þér að setja upp vandaða og örugga vefverslun sem virkar fullkomlega í íslensku umhverfi.

Skoða ...

Joomla kerfin bjóða upp á frábærar lausnir á mörgum sviðum.
Póstlistakerfi, pöntunarkerfi, bókunarkerfi, vörulistar, myndagallerí, innri vefir, spjalltorg, markaðstorg, kerfi fyrir matreiðsluvefi, samskiptavefi og margt fleira...

Þegar þú hefur sett upp Joomla kerfi þá er það algjörlega þitt! Þú þarft ekki að borga mánaðargjöld eða „kommissjón“ af neinu tagi.

Skoðaðu möguleikana sem eru í boði. VK hugbúnaður hjálpar þér að finna vandað kerfi sem hefur sannað ágæti sitt í gegnum tíðina.

Skoða ...
Þarftu að spara eins og kostur er?

Veldu ódýra vefsíðu í einu besta vefumsjónarkerfi heims!
Veldu síðu sem er gerð til að koma upp ofarlega á leitarvélum og er á þínu eigin léni!

Einföld heimasíða frá VK hugbúnaði er líklega besti kostur á markaðnum í dag fyrir þá sem ...
Vilja ýtrustu hagkvæmni en samt fullkomin gæði.
Vilja vera óbundnir af einum aðila og hafa ekki áhuga á að borga mánaðargjöld.
Vilja aðgang að mesta úrvali heimsins í dag af viðbótarkerfum.

VK hugbúnaður. Vefsíður – Vefverslunarkerfi - Veflausnir

Markaðssetning á netinu

VK veitir ráðgjöf um alla þætti markaðssetningar á netinu, svo sem árangursmiðaðar heimasíður, leitarvélabestun og vefauglýsingar.

Nánar

Leitarvélabestun

Sá kostnaður sem lagt er í við leitarvélabestun skilar sér yfirleitt margfalt til baka með frírri umferð til langs tíma...

Nánar

Leitarvélabestaðar heimasíður

Samkeppnin um fyrstu sætin á Google fer stöðugt harðnandi – og hún er komin til Íslands...

Þegar lagt er í kostnað við nýja vefsíðu er skynsamlegt að forðast tvíverknað og huga að leitarvélabestun strax í upphafi.

VK hugbúnaður býður viðskiptavinum sínum hagstæð tilboð á leitarvélabestun samhliða nýrri heimasíðu, ásamt ráðgjöf fyrir vefstjóra.

Nánar

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Nánar

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Nánar

Heimasíðugerð

Gerðu það sjálf/ur!

Gerðu það sjálf/ur pakkar fyrir þá sem hafa áhuga og grunnþekkingu á heimasíðugerð í Joomla kerfinu.

VK hugbúnaður styður við þá sem vilja smíða sína eigin Joomla heimasíðu en skortir einhverja kunnáttu....

Nánar

Einfaldar heimasíður

Einfaldar, ódýrar en mjög öflugar síður í nýjasta Joomla kerfinu.
Auðveld uppfærsla.
Endalausir stækkunarmöguleikar.
Engin mánaðargjöld - Ótrúlegt verð!

Skoða ...

 

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Fréttabréfakerfi

Meðal Joomla lausna eru öflug póstlistakerfi sem ráða við ótakmarkaðan...

Kerfi fyrir tónlist og hljóðvarp

Með Joomla tónlistarkerfi getur þú auðveldlega sett tónlist eða útvarpsþætti...

Umræðutorg

Lifandi umræðutorg er mikið verðmæti fyrir hverja vefsíðu. Það þýðir...

Pöntunarkerfi

Kerfi fyrir tímapantanir, pantanir á ferðum og afþreyingu, eða hvers konar...

Bókunarkerfi

Eignastu þitt eigið kerfi og losnaðu við mánaðargjöld og kommissjónir! Fremstu...

Gagnkvæmir tenglar

Fjölgun tengla inn á síðuna þína færir hana ofar á leitarvélum. Smelltu hér til að hafa tenglaskipti við VK hugbúnað.

Hvernig veflausnir þarf ég fyrir mína starfsemi?

Heimasíður fyrir ferðaþjónustuaðila

Vefir fyrir ferðaþjónustuaðila þurfa sterka forsíðu og skíra markmiðssetningu. Hafa verður í huga að samkeppni er mikil á þessu sviði, ferðamenn skoða marga vefi og staldra aðeins við þá sem vekja áhuga þeirra.

Skoða

Heimasíður fyrir félagasamtök

Góð heimasíða fyrir félagasamtök er lifandi upplýsingamiðill sem eflir tengsl við félagsmenn og hjálpar til við að halda utan um starfsemi félagsins...


Skoða

Heimasíður fyrir verslunarfyrirtæki

Vöruleitum á netinu fjölgar nú mjög hratt og jafnframt verður stöðugt mikilvægara fyrir verslunarfyrirtæki að ráða yfir öflugri og sveigjanlegri heimasíðu sem hægt er að nýta til markaðssetningar...

Skoða