Joomla veflausnir

Gríðarlegur fjöldi veflausna hefur verið smíðaður fyrir Joomla vefumsjónarkerfið og ný kerfi bætast við daglega.

Hér eru nokkur hagnýt kerfi sem góð reynsla er komin á. Ef kerfið sem þig vantar er ekki á þessum lista munum við reyna að finna það fyrir þig ef þú sendir okkur fyrirspurn.

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
Prev Next

Fréttabréfakerfi

Fréttabréfakerfi

Meðal Joomla lausna eru öflug póstlistakerfi sem ráða við ótakmarkaðan fjölda áskrifenda og senda út fjöldapóst með biðkerfi sem yfirvinnur netþjónatakmarkanir. Hægt er að finna útgáfur fyrir einfaldari þarfir...

Skoða ...

Kerfi fyrir tónlist og hljóðvarp

Kerfi fyrir tónlist og hljóðvarp

Með Joomla tónlistarkerfi getur þú auðveldlega sett tónlist eða útvarpsþætti inn á síðuna þína án nokkurrar tæknikunnáttu. Margar góðar lausnir eru í boði! Ef tónlist er ekkert aðalatriði á...

Skoða ...

Umræðutorg

Umræðutorg

Lifandi umræðutorg er mikið verðmæti fyrir hverja vefsíðu. Það þýðir að notendur munu heimsækja síðuna reglulega, umferð eykst og textar munu safnast upp sem hafa mikil áhrif á leitarvélar. Það...

Skoða ...

Pöntunarkerfi

Pöntunarkerfi

Kerfi fyrir tímapantanir, pantanir á ferðum og afþreyingu, eða hvers konar pantanir á tækjum, þjónustu, húsnæði eða aðstöðu. . . Oft er hægt að slá tvær flugur í einu höggi með...

Skoða ...

Bókunarkerfi

Bókunarkerfi

Eignastu þitt eigið kerfi og losnaðu við mánaðargjöld og kommissjónir! Fremstu Joomla bókunarkerfin eru með bestu kerfum sem völ er á í dag á því sviði – hvort sem miðað er...

Skoða ...

Vörulisti

Vörulisti

Það verður sífellt mikilvægara fyrir bæði heildsölu- og smásölufyrirtæki að koma einstökum vörum á framfæri á netinu svo þær geti birst í leitarniðurstöðum. Vörulistar á netinu gegna líka mikilvægu hlutverki sem...

Skoða ...

Kerfi fyrir upplýsingaskrár

Kerfi fyrir upplýsingaskrár

Joomla lausnir fyrir upplýsingaskrár henta frábærlega fyrir fyrirtækja- og þjónustuskrár, vörulista, félagatöl, starfsgreina- og ráðningavefi og yfirleitt hvers konar flokkun upplýsinga. Þróaðar lausnir á þessu sviði eru í raun miklu meira...

Skoða ...

Kerfi fyrir uppskriftir

Kerfi fyrir uppskriftir

Matar -og kökuuppskriftir njóta mikilla vinsælda á netinu. Joomla býður upp á mjög skemmtilegt kerfi sem er sérstaklega gert fyrir uppskriftir. Með kerfinu er auðvelt fyrir þig að setja af...

Skoða ...

Kerfi fyrir kvikmyndir og bækur

Kerfi fyrir kvikmyndir og bækur

Joomla kvikmyndagagnagrunnur einfaldar uppsetningu á yfirlitsvef yfir kvikmyndir eða DVD og með lítils háttar aðlögun hentar hann líka mjög vel fyrir kynningu á bókum. Kerfið er meðfærilegt og skemmtilegt í útliti...

Skoða ...

Myndagallerí

Myndagallerí

Joomla býður upp á mikinn fjölda af skemmtilegum myndagalleríum, allt frá mjög einföldum galleríum sem eru ætluð á eina síðu til umfangsmikilla gallería sem geta þjónað vefum sem byggja fyrst...

Skoða ...

Bloggkerfi

Bloggkerfi

Ef gera á vefsíðu sem byggir fyrst og fremst á bloggi kemur vel til greina að nota Word Press kerfið sem var upphaflega smíðað sem bloggkerfi og er mjög þægileg...

Skoða ...

Borðapöntunarkerfi fyrir veitingastaði

Borðapöntunarkerfi fyrir veitingastaði

Joomla borðapöntunarkerfið getur fært þér auknar tekjur! Að bjóða upp á „online“ borðapöntun virkar traustvekjandi fyrir gesti heimasíðunnar þinnar og hvetur þá til að ganga frá pöntun strax, þetta á ekki...

Skoða ...

Fréttakerfi

Fréttakerfi

Hagnýt lausn sem er notuð á miklum fjölda vefsíðna af öllum gerðum. Fréttakerfi henta ekki aðeins fyrir dagsettar fréttir eða tilkynningar, þau geta verið góð lausn fyrir margs konar tegundir...

Skoða ...

Kerfi fyrir leitarvélabestun

Kerfi fyrir leitarvélabestun

Þegar gengið hefur verið frá öllum þeim leitarvélatengdu atriðum sem lúta að forritun og strúktúr vefsíðu er gott að nota leitarvélabestunarkerfi til að auðvelda sér framhaldið og spara tíma og...

Skoða ...

Vefauglýsingakerfi (bannerakerfi)

Vefauglýsingakerfi (bannerakerfi)

Það getur verið góð hugmynd fyrir aðila sem eiga vinsælar heimasíður að nota tækifærið og afla aukafjár með birtingu auglýsinga á vefnum. Þetta getur til dæmis átt við um vefi...

Skoða ...

Vefverslunarkerfi

Vefverslunarkerfi

Joomla býður upp á vefverslunarkerfi sem kallast Virtue Mart. VK hugbúnaður mælir þó frekar með Prestashop eða Magento sem eru líklega bestu lausnir á þessu sviði sem völ er á...

Skoða ...

Viðburðadagatöl

Viðburðadagatöl

Joomla býður upp á afar fullkomin viðburðadagatöl sem gera miklu meira en bara birta upplýsingar um það sem er á döfinni. Bestu kerfin koma með glæsilegum templeitum sem auðvelt er að...

Skoða ...

Videokerfi

Videokerfi

Gott myndband er áhrifamikil kynning! Það er sjálfsagt mál fyrir fyrirtæki sem eiga kynningarmyndbönd um vörur eða þjónustu að setja þau á vefinn. Myndbönd henta líka afbragðs vel fyrir ýmiss...

Skoða ...

Veföryggi

VK hugbúnaður hefur sinnt veföryggi fyrir Joomla vefsíður síðan 2008. Vefsíður okkar eru alltaf vandaðar og öruggar en ef þér er umhugað um hámarks öryggi mælum við með VK vefhýsingu með ábyrgð.

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða