Sýnishorn

Úttekt og úrlausn

Vönduð vefsíða fyrir sálfræði- og ráðgjafarþjónustu.
Síðan er auðsiglanleg þrátt fyrir mikið efni. Skemmtileg notkun á möguleikum Joomla vefumsjónarkerfisins við uppsetningu á greinum.

Tónasmiðjan

Skemmtileg síða fyrir unglingastarf.

Forsíðan er mjög lifandi.  Á síðunni er einfalt myndagallerí og kerfi fyrir tónlist. 

.

Epli.is

Glæsileg vefverslun fyrir Apple vörur.

Síðan er unnin í Magento kerfinu og í samráði við innanhússhönnuð hjá Epli.is.

 

Dísir.is

Falleg vefverslun sem selur umhverfisvænar töskur og ýmsa skemmtilega hluti fyrir konur. 

Síðan er unnin í Prestashop kerfinu og tengd við greiðslusíðu hjá Borgun.

Sjálfsvíg.is

Einföld og smekkleg síða sem er ætluð til stuðnings við þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fyrir þá sem hafa misst einhvern sér nákominn vegna sjálfsvígs.

B.G. þjónustan ehf.

Markviss alþjóðleg síða sem er ætluð til að hafa samband við væntanlega undirverktaka.
Hér er aðaláherslan lögð á sterka forsíðu og áberandi og aðlaðandi fyrirspurnarkerfi.  

Spilavinir

Sterk vefverslun gerð í Magento kerfinu.

Síðan selur spil og ýmiss konar leiki og hefur virkilega skilað sínu!

Rafhitun ehf.

Síða fyrir fyrirtæki sem selur hitunartæki og ýmsar rafmagnsvörur.

Síðan er efnismikil og byggir annars vegar á greinakerfi og hins vegar á fréttakerfi sem er að hluta til á forsíðunni.
Ennfremur er Prestashop vefverslun á síðunni.

Segurosbici

Vefverslun gerð í VirtueMart kerfinu.

Þó að VK hugbúnaður mæli frekar með Prestashop eða Magento núna sem fullkomnari kerfum þá stendur þessi verslun fyllilega fyrir sínu.
Síðan er mjög vel leitarvélabestuð.

Íbúðir.is

Snotur vefur fyrir útleigu á íbúðum og sumarhúsum.

Á vefnum er bókunarkerfi og skemmtileg og myndræn kynning á íbúðum.

Akurinn gistiheimili

Góður og árangursríkur vefur fyrir gistiheimili.

Á vefnum er bókunarkerfi, góðar myndrænar kynningar og myndbönd.

Hótel Húnavellir

Yfirlætislaus en hagnýtur vefur fyrir sumarhótel.

á vefnum er bókunarkerfi og yfirlitskort frá Google Earth.

 

Senson - Frílager

Einfaldur og markviss vefur fyrir skipaþjónustu- og innflutningsfyrirtæki.

Hér eru PDF skjöl notuð fyrir pantanir.

 

IceCom – Íslenska fjarskiptafélagið

Góður yfirlitsvefur fyrir fyrirtæki sem selur og þjónustar fjarskiptabúnað.

Fréttakerfi á forsíðu.

 

Ný dögun

Gagnlegur upplýsingavefur fyrir samtök um sorg og sorgarviðbrögð.

Á vefnum er mjög gott fréttabréfakerfi sem er nýtanlegt sem félagatal.
Kerfið býður upp á mismunandi skráningar í framenda.

AP almannatengsl

Snotur vefur fyrir almannatengslafyrirtæki.

Grafísk hönnun var á hendi samstarfsaðila AP, Portus ehf.

Lífsýn – Forvarnir og fræðsla

Gríðarlega efnismikill vefur fyrir forvarnasamtök.

Margfaldur efnisvísir með listakerfi.  Fréttakerfi með síðustu fréttum á forsíðu.

Potturinn restaurant

Góður og hagnýtur vefur fyrir veitingastað við þjóðveginn.

Á vefnum er skemmtilegt kerfi fyrir matseðla.

King Barcelóna

Stór vefverslun með reiðhjól og reiðhjólavörur.

Þetta er ein af okkar eldri vefverslunum og er í OzCommerce kerfinu.  Leitarvélabestuð í topp og skilar mikilli sölu.

My Trip to Iceland

Ferðavefur sem einbeitir sér sérstaklega að afþreyingu á Íslandi.

Vefurinn er viðamikill og m.a. tengdur við bókunarvél og fréttaveitu.

Einfaldar heimasíður

Einfaldar, ódýrar en mjög öflugar síður í nýjasta Joomla kerfinu.
Auðveld uppfærsla.
Endalausir stækkunarmöguleikar.
Engin mánaðargjöld - Ótrúlegt verð!

Skoða ...