Fréttabréfakerfi

Meðal Joomla lausna eru öflug póstlistakerfi sem ráða við ótakmarkaðan fjölda áskrifenda og senda út fjöldapóst með biðkerfi sem yfirvinnur netþjónatakmarkanir. Hægt er að finna útgáfur fyrir einfaldari þarfir og einnig fyrir aðila sem stunda mjög þróaða e-mail markaðssetningu.Meðal þess sem þróaðri kerfi hafa upp á að bjóða er:

 • Ótakmarkaður fjöldi áskrifenda
 • Fjöldasendingar með biðkerfi sem yfirvinnur netþjónatakmarkanir
 • E-mail staðfestingar til áskrifenda
 • E-mail staðfestingar til vefstjóra
 • Þróað notendaumsjónarkerfi
 • Hægt að búa til marga mismunandi lista
 • Senda mismunandi póst á mismunandi lista
 • Hægt að sérsníða skráningarreiti á framenda
 • Hægt að hafa síma og heimilisföng með í listum í bakenda
 • Template fyrir mismunandi fréttabréf
 • Hægt að senda fréttabréf sjálfvirkt á mismunandi lista
 • Hægt að tímasetja sjálfvirkar sendingar út frá áskriftartíma
 • Sjálfvirkir svarpóstar
 • Hægt að „brása inn“ myndir inn í fréttabréf
 • Hægt að innifela perónulegar upplýsingar notenda í hverjum vefpósti
 • Hægt að innifela greinar og fréttir af vefsíðunni í fréttabréfum
 • Möguleiki á viðhengjum
 • Tölfræði: Hversu margir áskrifendur opnuðu vefpóstinn, hverjir og hvenær...
 • Grafísk tölfræði: Fjöldi áskrifta miðað við tímabil o.s.fr...

Sendu okkur fyrirspurn um póstlistakerfi og við svörum þér við fyrsta tækifæri!

Veföryggi

VK hugbúnaður hefur sinnt veföryggi fyrir Joomla vefsíður síðan 2008. Vefsíður okkar eru alltaf vandaðar og öruggar en ef þér er umhugað um hámarks öryggi mælum við með VK vefhýsingu með ábyrgð.

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða