Kerfi fyrir tónlist og hljóðvarp

Með Joomla tónlistarkerfi getur þú auðveldlega sett tónlist eða útvarpsþætti inn á síðuna þína án nokkurrar tæknikunnáttu.

Margar góðar lausnir eru í boði! Ef tónlist er ekkert aðalatriði á síðunni þinni er hægt að finna lítil kerfi sem eru mjög einföld í uppsetningu. Ef þú ert að hugsa um stærra kerfi fyrir tónlistarsíðu er hægt að finna mjög þróaðar lausnir.

Joomla tónlistarkerfi bjóða m.a. upp á:

  • Röðun efnis eftir albúmum, listamönnum og tegundum.
  • Ótakmarkaður fjöldi laga
  • Hægt að birta texta við lögin
  • Hægt að spila eitt lag eða fleiri
  • Möguleg niðurhölun á lögum
  • Notendur geta gert „favorites“ lista og sýslað með hann
  • Þú getur búið til spilunarlista í þínum stíl
  • Hægt að breyta útliti og aðlaga að vefsíðum
  • Leitarvélavænar slóðir

Sendu okkur fyrirspurn um tónlistarkerfi og við svörum þér við fyrsta tækifæri!

Veföryggi

VK hugbúnaður hefur sinnt veföryggi fyrir Joomla vefsíður síðan 2008. Vefsíður okkar eru alltaf vandaðar og öruggar en ef þér er umhugað um hámarks öryggi mælum við með VK vefhýsingu með ábyrgð.

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða