Hvaða kerfi er best að nota fyrir vefverslanir í dag?

Hvaða kerfi er best að nota fyrir vefverslanir í dag?

Í okkar huga er enginn vafi á því að kerfi sem byggja á frjálsum hugbúnaði eru besti kosturinn í dag. Þau eru öflug, hagkvæm og án mánaðargjalda. VK mælir með Prestashop og Magento kerfunum. Þau eru mjög fullkomin og hafa unnið til fjölda verðlauna. Sjá má nánar um þessi kerfi í kaflanum um vefverslanir.

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Joomla veflausnir

Joomla kerfin bjóða upp á frábærar lausnir á mörgum sviðum.

Póstlistakerfi, pöntunarkerfi, bókunarkerfi, vörulistar, myndagallerí, innri vefir, spjalltorg, markaðstorg, kerfi fyrir matreiðsluvefi, samskiptavefi og margt fleira...

Skoða ...

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða