Hvenær getur það borgað sig að nota uppfærsluþjónustu?

Hvenær getur það borgað sig að nota uppfærsluþjónustu?

VK hugbúnaður býður upp á tvenns konar möguleika á þessu sviði: hýsingu með uppfærsluþjónustu (sjá „Vefhýsing með ábyrgð og stuðningi“) og mjög sveigjanlega samninga um vefumsjón. Ef þörf er á reglulegum uppfærslum og gæðum á frágangi e.t.v. með myndvinnslu og/eða einhverri forritun, þá er það möguleiki sem er virkilega vert að skoða.

Atvinnufólk gerir hlutina yfirleitt betur og á skemmri tíma en aðrir. Þegar dæmið er reiknað til enda hefur uppfærsluþjónusta VK oft í för með sér hreinan sparnað fyrir fyrirtæki.

Þetta þarf hver að meta fyrir sig en ekki hika við að senda okkur fyrirspurn og fá frá okkur tilboð.

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Joomla veflausnir

Joomla kerfin bjóða upp á frábærar lausnir á mörgum sviðum.

Póstlistakerfi, pöntunarkerfi, bókunarkerfi, vörulistar, myndagallerí, innri vefir, spjalltorg, markaðstorg, kerfi fyrir matreiðsluvefi, samskiptavefi og margt fleira...

Skoða ...

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða