Vefhýsing með ábyrgð og stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á vefsíðunni svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur og ráðgjöf við uppfærslu fyrir þá sem vilja annast hana sjálfir.

Hýsingu fylgir auk þess möguleiki á uppfærsluþjónustu með vildarkjörum.

Hægt er að velja um eftirfarandi tegundir hýsingar:

Ábyrgðarhýsing. Hýsing með ábyrgð á vefsíðu og fríum stuðningi og ráðgjöf við uppfærslu.

Tæknilegar upplýsingar
 • MySQL gagnagrunnar
 • Aukalén og undirlén
 • DNS þjónusta
 • Diskapláss 2 GB
 • Ótakmörkuð netumferð
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • Vefpóstur
 • IMAP og POP3 stuðningur
 • PHP5 stuðningur
 • FTP aðgangur

Ábyrgð og uppfærsla. Hýsing með ábyrgð á vefsíðu og frírri uppfærsluþjónustu tvisvar til fjórum sinnum á ári, eða sem nemur allt að 6 vinnustundum alls.

Tæknilegar upplýsingar
 • MySQL gagnagrunnar
 • Aukalén og undirlén
 • DNS þjónusta
 • Diskapláss 2 GB
 • Ótakmörkuð netumferð
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • Vefpóstur
 • IMAP og POP3 stuðningur
 • PHP5 stuðningur
 • FTP aðgangur

Gullhýsing. Hýsing með ábyrgð á vefsíðu og frírri uppfærslu sem getur numið allt að einni vinnustund á mánuði.

Tæknilegar upplýsingar
 • MySQL gagnagrunnar
 • Aukalén og undirlén
 • DNS þjónusta
 • Diskapláss 2 GB
 • Ótakmörkuð netumferð
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • Vefpóstur
 • IMAP og POP3 stuðningur
 • PHP5 stuðningur
 • FTP aðgangur

Hafðu samband ef þú hefur þörf fyrir meiri uppfærsluþjónustu. Við hjálpum þér að finna hagkvæmustu lausnina.

Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða