Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum mismunandi fyrirtækja og stofnana.

Viðhald vefsvæða kallar oft á sérhæfða vinnu af ýmsu tagi, ýmist á sviði forritunar, myndvinnslu eða textagerðar.

Vefstjóri VK er fjölhæfur náungi sem getur séð um alla þessa þætti. Það getur því verið mikið hagræði fyrir fyrirtæki og stofnanir að hafa þessa vinnu á einni hendi og yfirleitt beinn fjárhagslegur sparnaður þegar dæmið er reiknað til enda.

Sendu okkur fyrirspurn um vefumsjón og við svörum þér við fyrsta tækifæri!

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða