Leitarvélabestaðar heimasíður

Allar heimasíður frá VK hugbúnaði eru auðsiglanlegar fyrir leitarvélar og þannig vel „sýnilegar“ á netinu eins og það er stundum orðað.

En til að ná fyrstu sætum í leitarniðurstöðum á Google þarf oft meira til...

Tilboð okkar um leitarvélabestun samhliða vefsíðugerð felur í sér eftirfarandi:

  • Sérstakt átak við framsetningu upplýsinga og metaupplýsinga fyrir leitarvélar.
  • Rannsókn á leitarorðum.
  • Ráðgjöf um texta og niðurröðun efnis.
  • Uppsetning á bestunarkerfi sem m.a. aðlagar ýmsa hluta vefkerfisins sjálfvirkt að leitarvélum og auðveldar vinnslu metaupplýsinga. Kerfið er einfalt í notkun fyrir vefstjóra.
  • Tenging við teljara (t.d. Google Analytics)
  • Ráðgjöf fyrir vefstjóra um bestun á vefnum í framhaldinu.

Með leitarvélabestaðri heimasíðu frá VK nærð þú forskoti í samkeppninni og tryggir þér sterka stöðu á netinu til framtíðar!

Sendu okkur fyrirspurn um leitarvélabestaða heimasíðu og við svörum þér við fyrsta tækifæri!


Veföryggi

VK hugbúnaður hefur sinnt veföryggi fyrir Joomla vefsíður síðan 2008. Vefsíður okkar eru alltaf vandaðar og öruggar en ef þér er umhugað um hámarks öryggi mælum við með VK vefhýsingu með ábyrgð.

Vefhýsing með stuðningi

Hýsingu hjá VK hugbúnaði fylgir full ábyrgð á heimasíðu svo lengi sem hýsingin varir. Auk þess er innifalinn frír stuðningur...

Skoða ...

Vefumsjón

Vefumsjónarþjónusta VK hugbúnaðar kallast „Vefstjóri til leigu“. Eins og nafnið bendir til er þjónustan sveigjanleg og til þess hugsuð að mæta ólíkum þörfum...

Skoða ...

Joomla vefumsjónarkerfi

Joomla er annað vinsælasta vefumsjónarkerfi heims árið 2012, næst á eftir WordPress (heimild Wikipedia). Þegar kemur að veflausnum og alhliða möguleikum er Joomla líklega öflugasta kerfi sem völ er á.

Skoða

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða