Hvernig veflausnir þarf ég?


Heimasíður fyrir verslunarfyrirtæki

Fyrstu hughrif skipta máli í þessari starfsemi og þess vegna er nauðsynlegt að huga vel að forsíðu heimasíðunnar. Hún þarf að vera aðlaðandi, hafa karakter verslunarinnar, og vera þægileg í uppfærslu svo að auðvelt sé að halda síðunni lifandi. Greina þarf þær upplýsingar sem reglulega þarf að skipta um á forsíðu,...

Skoða ...

Heimasíður fyrir félagasamtök

Góð heimasíða fyrir félagasamtök er lifandi upplýsingamiðill sem eflir tengsl við félagsmenn og auðveldar jafnframt starfið með ýmsum hætti. Flest félagasamtök þurfa að koma á framfæri talsverðu magni af síbreytilegum upplýsingum, svo sem fréttum, tilkynningum af ýmsu tagi, upplýsingum um það sem er á döfinni o.s.frv.  Þessum upplýsingum þarf að ætla...

Skoða ...

Heimasíður fyrir ferðaþjónustuaðila

Vefir fyrir ferðaþjónustuaðila þurfa sterka forsíðu og skíra markmiðssetningu. Hafa verður í huga að samkeppni er mikil á þessu sviði, ferðamenn skoða marga vefi og staldra aðeins við þá sem vekja áhuga þeirra. Myndræn framsetning skiptir mjög miklu máli, ekki síst þegar meiningin er að höfða til erlendra ferðamanna. Ef þú...

Skoða ...

Joomla veflausnir

Joomla kerfin bjóða upp á frábærar lausnir á mörgum sviðum.

Póstlistakerfi, pöntunarkerfi, bókunarkerfi, vörulistar, myndagallerí, innri vefir, spjalltorg, markaðstorg, kerfi fyrir matreiðsluvefi, samskiptavefi og margt fleira...

Skoða ...

Vefsíðuleiðarvísir

Prýðilegt hjálpartæki ef þú ert að velta fyrir þér nýrri heimasíðu eða þarft að endurnýja gamla!

Þú færð hugmyndir og góða yfirsýn yfir möguleikana.

Skoða